Sími 441 3600

Þróunarverkefni

Þróunarverkefni

Grunnþáttur skólaþróunar er að þátttaka í þróunar, nýbreytni og samstarfsverkefnum á ýmsum sviðum skólastarfsins. Eftirfarandi verkefni eru í gangi í Hörðuvallaskóla;

Spjaldtölvuvæðing mið- og elsta stigs, samstarfsverkefni allra grunnskóla í Kópavogi.

Grunnskólabyrjun í brennidepli. Hlaut styrk úr Sprotasjóði 2014.

Byrjendalæsi.

Læsi til náms.

Stærðfræði er skemmtileg, námsefnisgerð. Hlaut styrk úr Þróunarsjóði námsgagna 2013. Hlaut Kópinn 2014.

Stærðfræði er skemmtileg - Stærðfræðiþema. Hlaut styrk úr Vonarsjóði 2009 og úr Sprotasjóði 2010.

Forritun á öllum skólastigum. Hlaut Kópinn 2015.

Örugg netnotkun.

Lestrarhópar.Þetta vefsvæði byggir á Eplica