Skólanámskrá Hörðuvallaskóla

 Skólanámskrá er nánari útfærsla á aðalnámskrá grunnskóla og innifelur allar upplýsingar og áætlanir sem snerta skólastarfið og framkvæmd þess.  Skólanámskráin er þríþætt, í fyrsta lagi er starfsáætlun sem inniheldur áætlanir og upplýsingar varðandi skólaárið, í öðru lagi er handbókin sem inniheldur allar aðrar áætlanir, verklagsreglur og stefnumótun sem skólinn starfar eftir og að lokum er námsgreinahlutinn þar sem gerð er grein fyrir inntaki námsins eftir námssviðum og árgöngum. 

Starfsáætlun Hörðuvallaskóla 2017-2018
Starfsmannahandbók 2017-2018
Læsisstefna Hörðuvallaskóla

Námsgreinahluti skólanámskrár: 

Kennarar á hverju stigi hafa skilgreint  hvaða hæfni áhersla er lögð á í hverjum árgangi og birtist sú skilgreining í greinunum hér fyrir neðan.  Einnig  eru leiðir og viðfangsefni sem styðja nemendur við að  öðlast tiltekna hæfni, skilgreindar.

  • Nemendur í 1.-4. bekk stefna að þeim hæfniviðmiðum sem sett eru fram í aðalnámskrá grunnskóla við lok 4.bekkjar.
  • Nemendur í 5.-7. bekk stefna að þeim hæfniviðmiðum sem sett eru fram í aðalnámskrá grunnskóla við lok 7.bekkjar.
  • Nemendur í 8.-10. bekk stefna að þeim hæfniviðmiðum sem sett eru fram í aðalnámskrá grunnskóla við lok 10.bekkjar.

Aðalnámskrá grunnskóla

Uppbygging námsins er hæfnimiðuð sem þýðir að  lögð er áhersla á að nemendur fái tækifæri við hæfi til að vinna að þeirri hæfni sem þeir stefna að öll árin á því stigi sem nemendur eru. 

Íslenska
1. bekkur (PDF skjal)  -  2. bekkur (PDF skjal) -  3. bekkur (PDF skjal) -  4. bekkur (PDF skjal)  -  5. bekkur (PDF skjal) - 6. bekkur (PDF skjal)  -  7. bekkur (PDF skjal)  -  8. bekkur (PDF skjal)  -  9. bekkur (PDF skjal)  -  10. bekkur (PDF skjal)

Stærðfræði
1. bekkur (PDF skjal) -  2. bekkur (PDF skjal)  -  3. bekkur (PDF skjal)  -  4. bekkur (PDF skjal)  -  5. bekkur  (PDF skjal) - 6. bekkur (PDF skjal)  -  7. bekkur   (PDF skjal)-  8. bekkur (PDF skjal)  -  9. bekkur (PDF skjal)  -  10. bekkur (PDF skjal)

Náttúrufræði
1. bekkur  -  2. bekkur  -  3. bekkur (PDF skjal) -  4. bekkur  -  5. bekkur (PDF skjal)   - 6. bekkur (PDF skjal)  -  7. bekkur  -  8. bekkur  -  9. bekkur  -  10. bekkur

Samfélagsfræði
1. bekkur  -  2. bekkur  -  3. bekkur  -  4. bekkur  -  5. bekkur   - 6. bekkur  -  7. bekkur  -  8. bekkur (PDF skjal)  -  9. bekkur (PDF skjal)  -  10. bekkur (PDF skjal)

Enska

 

Danska

 

Heimilisfræði
1. bekkur (PDF skjal)  -  2. bekkur (PDF skjal)   -  3. bekkur (PDF skjal)  -  4. bekkur (PDF skjal)  -  5. bekkur (PDF skjal) - 6. bekkur (PDF skjal)  -  7. bekkur (PDF skjal)  -  8. bekkur (PDF skjal)  -  9. bekkur (PDF skjal)  -  10. bekkur (PDF skjal) 

Sjónlist (myndmennt)
1. bekkur (PDF skjal)  -  2. bekkur (PDF skjal)  -  3. bekkur (PDF skjal)  -  4. bekkur (PDF skjal)  -  5. bekkur   (PDF skjal) - 6. bekkur (PDF skjal)  -  7. bekkur (PDF skjal)  -  8. bekkur  (PDF skjal) -  9. bekkur  -  10. bekkur

Textílmennt
1. bekkur (PDF skjal)  -  2. bekkur   (PDF skjal)-  3. bekkur (PDF skjal)  -  4. bekkur (PDF skjal)  -  5. bekkur (PDF skjal) - 6. bekkur (PDF skjal)  -  7. bekkur (PDF skjal)  -  8. bekkur  -  9. bekkur  -  10. bekkur 

 Smíði

1. bekkur (PDF skjal) - 2. bekkur (PDF skjal) - 3. bekkur ( PDF skjal) - 4. bekkur (PDF skjal)

 Íþróttir

Sund

Stuðst er við leiðsagnarmat í námsferlinu ( sjá nánar í starfsáætlun á bls. 15).
Hæfni nemenda er metin og orðin:  

  • framúrskarandi ( fá þeir nemendur sem sýna fram á að þeir hafi náð meiri hæfni en til er ætlast) 
  • hæfni náð
  • þarfnast þjálfunar 
  • hæfni ekki náð  

Í einhverjum tilvikum t.d. í hraðlestrarprófum eru upplýsingarnar settar fram á annan hátt og eru gefnar umsagnir þegar það á við. Á hæfnikortum nemenda í Mentor sést staða þeirra hverju sinni.

 

Skólastefna Kópavogsbæjar

Skóli fyrir alla - skólaþjónusta og stuðningur við börn í leik- og grunnskólum Kópavogs

Stefna Kópavogsbæjar um mál og lestur

Stefna Kópavogsbæjar um upplýsingatækni í grunnskólum

Aðalnámskrá grunnskóla

Vefur Menntamálastofnunar um námsmat

Vefur um grunnþætti menntunar skv. aðalnámskrá