Skólaráð Hörðuvallaskóla

Skólaráð

Við grunnskóla skal starfa skólaráð sem er samráðsvettvangur skólastjóra og skólasamfélags um skólahald. Skólastjóri hefur forgöngu um stofnun skólaráðs. Hann situr í skólaráði og stýrir starfi þess. Auk skólastjóra sitja í skólaráði tveir fulltrúar foreldra, tveir fulltrúar kennara, einn fulltrúi annars starfsfólks skólans, tveir fulltrúar nemenda og einn fulltrúi grenndarsamfélags eða viðbótarfulltrúi úr hópi foreldra valinn af öðrum fulltrúum skólaráðs. Staðgengill skólastjóra stýrir skólaráði í forföllum skólastjóra. Skólaráð tekur þátt í stefnumörkun fyrir skólann og mótun sérkenna hans í samræmi við stefnu sveitarfélags um skólahald.

Skólaráð:

  • fjallar um skólanámskrá, rekstraráætlun, starfsáætlun og aðrar áætlanir um skólastarfið,
  • fjallar um fyrirhugaðar meiriháttar breytingar á skólahaldi og starfsemi skóla og gefur umsögn áður en endanlegar ákvarðanir um þær eru teknar,
  • tekur þátt í að móta stefnu og sérkenni skóla og tengsl hans við grenndarsamfélagið,
  • fylgist með öryggi, húsnæði, aðstöðu, aðbúnaði og almennri velferð nemenda,
  • fjallar um skólareglur og umgengnishætti í skólanum,
  • fjallar um erindi frá skólanefnd sveitarfélags, foreldrafélagi, kennarafundi, almennum starfsmannafundi, nemendafélagi, einstaklingum, menntamálaráðuneyti, öðrum aðilum varðandi málefni sem talin eru upp í þessari málsgrein og veitir umsögn sé þess óskað,
  • tekur þátt í öðrum verkefnum á vegum skólanefndar að fengnu samþykki sveitarstjórnar.

Skólaráð fjallar ekki um málefni einstakra nemenda, foreldra eða starfsfólks skóla.

Skólaráð 2023 - 2024

Skólastjóri: 
Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir

Aðstoðarskólastjóri:

Íris Björk Eysteinsdóttir, ritari

Fulltrúar foreldra:

Kolbrún Ýr Jónsdóttir 

Magnús Joachim Guðmundsson

Fulltrúi grenndarsamfélags:

Auglýst er eftir fulltrúa grenndarsamfélags

Fulltrúar kennara:

Sigríður Th. Egilsdóttir

Jóhanna Gísladóttir 

Fulltrúi starfsfólks

Ingibjörg Heiðdal  

Fulltrúar nemenda: 

Haukur Óli Magnússon

Anna Helga Jónsdóttir

 

Fundargerðir skólaráðs

Fundargerð skólaárið 2023-2024

 

Fundargerð skólaárið 2022-2023
Fundargerð júní 2022
Fundargerð maí 2022
Fundargerð apríl 2022
Fundargerð febrúar 2022
Fundargerð janúar 2022
Fundargerð nóvember 2021
Fundargerð september 2021
Fundargerð júní 2021
Fundargerð maí 2021
Fundargerð apríl 21
Fundargerð mars 2021
Fundargerð febrúar 2021
Fundargerð janúar 2021 
Fundargerð desember 2020
Fundargerð 5. nóvember 2020
Fundargerð 1. október 2020
Fundargerð 10 september 2020
Fundargerð 3 júní 2020
Fundargerð 8 maí 2020
Fundargerð 23. janúar 2020
Fundargerð 5. desember 2019
Fundargerð 7. nóvember 2019
Fundargerð 3. október 2019
Fundargerð 10. maí 2019
Fundargerð 21. mars 2019
Fundargerð 21. febrúar 2019

Fundargerð 17. janúar 2019

Fundargerð 22. nóvember 2018

Fundargerð 25. október 2018

Fundargerð 27. september 2018

Fundargerð 30. ágúst 2018
Fundargerð 28. maí 2018
Fundargerð 12. apríl 2018

Fundargerð 15. febrúar 2018

Fundargerð 15. janúar 2018

Fundargerð 14. nóvember 2017

Fundargerð 19. október 2017 

Fundargerð 27. september 2017 
Fundargerð 31. ágúst 2017 
Fundargerð 8. júní 2017 
Fundargerð 15. maí 2017 
Fundargerð 6. apríl 2017 
Fundargerð 9. mars 2017
Fundargerð 9. febrúar 2017 
Fundargerð 19. janúar 2017 
Fundargerð 13. desember 2016 
Fundargerð 10. nóvember 2016 
Fundargerð 20. október 2016 
Fundargerð 29. september 2016 
Fundargerð 25. ágúst 2016
Fundargerð 4. febrúar 2016