Ein af lykilstoðum skólasamfélagsins er virkt foreldrasamstarf.
Foreldrar nemenda fá sent vikubréf frá umsjónarkennurum þar sem fram koma upplýsingar um hvernig skólavikan hefur gengið, helstu áhersluþætti í skólastarfinu ásamt leiðbeiningum um heimanám.
Umsjónarkennarar nemenda á mið- og elsta stigi eru í reglulegum samskiptum við foreldra í gegnum Mentor