Foreldrafélag

Foreldrafélag er starfandi við skólann og eru allir foreldrar og starfsmenn skólans félagar þess. Foreldrafélagið er vettvangur foreldra til að ræða málefni skólans og barna sinna og til að vinna að ýmsum hagsmunamálum skólans.  Foreldrafélagið sér um að skipuleggja foreldrastarfið í skólanum. Kosið er í fulltrúaráð foreldrafélagsins í samvinnu við kennara á haustin. Stjórn foreldrafélagsins er kosin á aðalfundi félagsins í maí ár hvert.  

Stjórn Foreldrafélags Hörðuvallaskóla 2022-2023

Kolbrún Ýr Jónsdóttir, 821-1801, kolbrunyrj@gmail.com, Formaður
Rebekka Bjarnadóttir, rebekkabjarna1@gmail.com, Varamaður
Helga Hrönn Þorbjörnsdóttir, hthorbjorns@gmail.com, Gjaldkeri
Svava H Friðgeirsdóttir, 856-6118, svavahf@simnet.is, Ritari 
Magnús Joachim, magnusjoachim@gmail.com, Meðstjórnandi
Halla Björg Evans, hallaevans@gmail.com, Meðstjórnandi
Hildur Ósk Brynjardóttir, hildurob@gmail.com, Meðstjórnandi og skoðunarmaður reikninga
Jósep Freyr Gunnarsson,  843-8831, josepfreyr@gmail.com, Röltstjóri
 

Lög Foreldrafélags Hörðuvallaskóla

Fundargerðir Foreldrafélagsins:  

2. maí 2019 - Aðalfundur

3. október 2018 - Stjórnarfundur
10. september 2018 - Stjórnarfundur

29. ágúst 2018 - Stjórnarfundur

5. mars 2018 - Bekkjafulltrúafundur
28. febrúar 2018 - fundur vegna skólalóðar
6. desember 2017 - Stjórnarfundur
11. október 2017 - Stjórnarfundur

13. september 2017 - Stjórnarfundur
28. ágúst 2017 - Stjórnarfundur
23. ágúst 2017 - Stjórnarfundur