Hörðuvallaskóli er hverfisskóli Kórahverfis í Kópavogi og hóf starfsemi haustið 2006.
Nemendur á yngsta- og miðstigi skólans eru staðsettir í Baugakór 38, nemendur á elsta stigi eru staðsettir í Vallakór 12.
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 7:45 - 15:45 alla virka daga. Skrifstofa skólans er staðsett á efri hæð í Baugakór 38.
Skrifstofa á unglingastigi er staðsett í Vallakór og er opin frá 7:45-14:00.
Anddyri skólans eru opnuð kl. 07:45.
Öllum anddyrum er læst kl. 16:00 nema í gulu álmu hjá Dægradvöl, þar er opið til kl. 17:00.
Sími skólans er 441 3600 og netfang er ritari.horduvallaskola@kopavogur.is