Talkennari

Talmeinafræðingur Hörðuvallaskóla er Dagný Annasdóttir. Netfang hennar er dagny.a@kopavogur.is  

Foreldrar og forráðamenn geta haft samband við  deildarstjóra yngsta stigs og deildarstjóra miðstigs vegna nemenda með málörðugleika.

Með samþykki foreldra eða forráðamanna sjá umsjónarkennarar í samstarfi við deildarstjóra yngsta- og miðstigs um að vísa nemendum til frekari athugunar og eða talþjálfunar.

Talmeinafræðingur vinnur í nánu samstarfi við umsjónarkennara, sérkennara, stjórnendur skólans og foreldra/forráðamenn.