Verkefnamiðað þemanám í 7 bekk

Í október 2019 var verkefnamiðað þemanám kynnt fyrir foreldrum sem þróunarverkefni í 7 bekk.  Mikil vinna var lögð í að kynna þessa hugmyndafræði ítarlega og viljum við fylgja því eftir með því að deila efni kynninganna hér fyrir neðan ásamt fréttum og öðru efni viðkomandi þróunarverkefninu.

Myndbands kynning á Hæfnimiðuðu verkefnanámi 20-21

Myndbands kynning á Hæfnimiðuðu verkefnanámi 19-20

Kynningarfundur á verkefnamiðuðu þemanámi

Þemanám í Hörðuvallaskóla

Kynning kennsluráðgjafa á breyttum áherslum

Kennsluáætlun vorönn 2020

Fyrsta þema „Hver er ég“ 

Annað þema „Jörð í alheimi“

Þriðja þema „ jólin“    ----  kemur von bráðar  ----- 

Fjórða þema „Evrópa