Ísat

Þeir nemendur sem hefja skólagöngu sína í Hörðuvallaskóla og hafa íslensku sem annað tungumál fá stuðning og kennslu þegar nemendur eru að stíga sín fyrstu skref í íslensku skólakerfi. Mismunandi fer eftir stöðu nemenda hversu mikinn stuðning í íslensku þeir fá. Stuðst er við móttökuhandbók Kópavogsbæjar fyrir grunnskóla. Sjá nánar ef smellt er hér.

 

Á vef bæjarins: Fjölmenning og íslenska sem annað tungumál eru einnig gagnlegar upplýsingar

https://fjolmenning.kopavogur.is/