Forvarnaráætlun

Forvarnaráætlun Hörðuvallaskóla er áætlun þar sem leitast er við að nemendur verði besta útgáfan af sjálfum sér. Forvarnaráætlunin beinist einnig að því að gera nemendur færa um að taka eigin ákvarðanir og ábyrga afstöðu til lífsins. Áætlunin er unnin með það að markmiði að forvarnir geti komið í veg fyrir óæskilegan lífsstíl og stuðli að öryggi nemenda í því umhverfi sem þeir lifa við.

Forvarnaráætlun Hörðuvallaskóla