Skólabragur

Skólinn leggur áherslur á jákvæðan skólabrag. Bekkjarfundir, samstundir, vinaliðaverkefni og núvitund stuðla öll að góðum og jákvæðum skólabrag. Að auki er skólinn í samstarfi við leikskóla í hverfinu varðandi vináttuverkefni á vegum Barnaheilla.

Nánari upplýsingar má finna hér:

Blær

Bekkjarfundir

Núvitund

Samstundir

Skák

Skólakór

Uppeldi til ábyrgðar

Vinaliðaverkefni