Þróunarverkefni

Grunnþáttur skólaþróunar er þátttaka í þróunar, nýbreytni og samstarfsverkefnum á ýmsum sviðum skólastarfsins. Á hverjum tíma er unnið að ýmsum þáttum í þróun skólastarfsins. Ýmist er um að ræða formleg þróunarverkefni sem njóta styrkja eða stuðnings opinberra aðila, eða smærri verkefni í framhaldi af mati á skólastarfinu, sem miða að umbótum eða nýbreytni í einhverjum þáttum í starfinu. 

Eftirfarandi formleg verkefni hafa verið unnin í Hörðuvallaskóla: