Skák

Skákkennslu í skólanum er þannig háttað í vetur að nemendur í 3.-7. árgangi geta valið að fara í einn 40 mínútna skáktíma á skólatíma. Skákkennsluna annast Gunnar Finnsson skákkennari. Í 1. árgangi eru öllum nemendum kennd grunnatriði í skák.