Nemendaráð

Nemendaráð / unglingaráð Kúlunnar

Nemendur í 8.-10. bekk kjósa sér nemendaráð sem jafnframt er unglingaráð félagsmiðstöðvarinnar Kúlunnar.

Markmiðið er að veita nemendum grundvöll til þess að hafa áhrif á skólastarfið og skapa sína tómstund í félagsmiðstöðinni og bera ábyrgð á þeim viðburðum sem hún stendur fyrir. Valið er úr umsóknum allra bekkja og reynt er að halda jöfnu kynjahlutfalli. Nemendaráð starfar í umboði forstöðumanns félagsmiðstöðvarinnar og tengilið skólans við félagsmiðstöðina sem er deildarstjóri á elsta stigi.

Eftirfarandi skipa ráðið skólaárið 2017-2018:

10 bekkur: Rafnar Örn Sigurðarson, Snorri Þór Þóroddsson, Margrét Eva Backman og Kristófer B. Bjarnason

9. Bekkur: Arnar Freyr Árnason, Viktoría Georgsdóttir og Amalía Erlín Þorkelsdóttir.

8. Bekkur: Þorbergur Úlfarsson, Monika Rós Martin og Guðmundur Daniel Erlendsson.