Nemendaráð

Nemendaráð / unglingaráð Kúlunnar

Nemendur í 8.-10. bekk kjósa sér nemendaráð sem jafnframt er unglingaráð félagsmiðstöðvarinnar Kúlunnar.

Markmiðið er að veita nemendum grundvöll til þess að hafa áhrif á skólastarfið og skapa sína tómstund í félagsmiðstöðinni og bera ábyrgð á þeim viðburðum sem hún stendur fyrir. Kjörnir eru fulltrúar allra árganga og reynt er að halda jöfnu kynjahlutfalli. Nemendaráð starfar í umboði forstöðumanns félagsmiðstöðvarinnar og tengiliðs skólans við félagsmiðstöðina sem er aðstoðarskólastjóri á elsta stigi.  Nemendaráð fundar að jafnaði á fimmtudögum kl. 14:30.

Eftirfarandi skipa ráðið skólaárið 2019-2020: