Foreldrarölt

Foreldrar barna í Hörðuvallaskóla eru einstaklega duglegir að taka þátt í foreldraröltinu. Hefur þátttakan verið allt upp í 100% mæting á einstaka kvöld og heyrir til algjörra undantekninga að mæting sé léleg. Frábær frammistaða sem við getum verið stolt af og aðrir skólar líta til. Veitt eru verðlaun fyrir bestu mætinguna.

Umsjónarmaður foreldrarölts Hörðuvallaskóla er Marta Sigurjónsdóttir s: 896-6986.

 

Röltplan 2019-2020

Fróðleiksmolar fyrir röltara

Kort með hugsanlegum viðkomustöðum

Röltskýrsla