3. - 7. júní 2024

Skipulag kennsluvikunnar 3. - 7. júní 2024
Skipulag kennsluvikunnar 3. - 7. júní 2024

Á meðfylgjandi mynd má sjá skipulag síðustu kennsluviku skólaársins.

  • Mánudagurinn 3. júní er hefðbundinn skóladagur samkvæmt stundatöflu.
  • Þriðjudagur, miðvikudagur og fimmtudagur 4.-6. júní eru uppbrotsdagar en þá daga byrjar skólinn kl. 08:30 og honum lýkur kl. 12:00.
  • Útskrift 7. bekkjar er kl. 13:00 fimmtudaginn 6. júní
  • Nemendur í 1.-6. bekk mæta á sín skólaslit á föstudaginn 7. júní (sjá tímasetningar á mynd). 

Athugasemdir