9. janúar - viðvörun vegna veðurs

Eftirfarandi viðvörun er í gildi vegna veðurs að morgni þriðjudagsins 9. janúar: „Veður get­ur seinkað ferðum nem­enda til skóla. Skól­ar eru opn­ir, en mik­il­vægt er að for­eldr­ar gæti þess að yngri börn fari ekki ein í skóla, þetta á sér­stak­lega við í efri­byggðum og þar sem börn þurfa að fara yfir opin svæði á leið sinni í skóla.
Með yngri börn er hér átt við 12 ára og yngri,“
Varðandi viðbrögð við óveðri, sjá nánar hér: http://shs.is/index.php/fraedsla/roskun-a-skolastarfi/


Athugasemdir