Bingó!

BINGÓ-ið byrjar klukkan 20:00, en endilega mætið fyrr til að koma ykkur fyrir og ef það skyldu koma upp tæknileg vandamál þá getum við græjað þau sem fyrst.

Skyldumæting fyrir þá sem eru á unglingastigi

https://mfbc.us/v/zvt4qwm - Bingó spjald

ef ekki virkar að ýta á linkinn þá copyiði hann inn og setjið hann í netvafri hjá ykkur

https://us02web.zoom.us/j/86538890964?pwd=USsyaEVUSWlleFhsVUhPTlZrR0dtUT09 – zoom linkur

Leiðbeiningar:
Ýtið fyrst á Zoom linkinn og skráið ykkur þar inn
Því næst ýtið þið á Mute og slökkva á myndavél (ef margir í sömu fjölskyldu eru að taka þátt, þá nægir það að einn meðlimur skrái sig á Zoom, en allir þurfa að vera með sér bingo spjald.
Ýtið því næst á bingo-spjalds linkinn og skráið ykkur með nafni og þið fáið spjald

Ef það eru einhver vandamál sem koma upp þá ekki hika við að hringja í símanúmer – 666-5505 (Stella)

Þátttakan er frí en við hvetjum alla til að styrkja þar sem allur ágóðinn rennur til Bleiku slaufunnar
því hvetjum við alla til að styrkja gott málefni, allur styrkur er jafn mikilvægur =)


Reikningsnúmer: 0536-26-000715
Kennitala: 700169-3759

 


Athugasemdir