Blíðskaparveður enn sem komið er....

Enn er blíðaskaparveður hér í Kórahverfi. Ef eitthvað breytist og þörf verður á að sækja börn munum við láta ykkur vita. Það væri þá helst að þeir sem sæki úr frístund þurfi að fylgjast sérstaklega með fregnum. 


Athugasemdir