Bók verður bíómynd á bókasafninu

Íris Alda, forstöðumaður bókasafns er dugleg að vera með þemu á bóksafninu og þemað núna er "bók verður bíómynd". Þetta er nú þegar komið upp í Baugakór en "Hvor er betri bókin eða bíómyndin" verður stillt upp í Vallakór á mánudaginn en þar verður hægt að fletta í gegnum möppu og skoða stiklur með því að nota QR kóða.

Frábært tækifæri til að taka fjölskyldubíó og hvetja til lesturs í leiðinni!

 

Athugasemdir