Bookflix á elsta stigi

Nú í byrjun skólaárs eru bókasöfnin að setja upp ýmislegt sem hvetur nemendur til lesturs og aðstoðar þau við að finna sér bækur við hæfi. Í Vallakórnum á elsta stigi hefur Sigurrós forstöðumaður bókasafns komið upp Bookflix þar sem nemendur geta valið sér bækur eftir áhugasviði! 


Athugasemdir