Drög að skóladagatali 2018-2019

Nú eru línur teknar að skýrast varðandi skóladagatal næsta skólaárs og kannski einhverjir sem vilja kynna sér það.  Búið er að ákveða dagsetningu skólasetningar og skólaslita, skipulagsdaga og vetrarfría.  Eftir er hins vegar að raða niður viðtalsdögum og öðrum uppbrotsdögum.  Áhugasamir geta kynnt sér drög að dagatalinu en með fyrirvara um að breytingar geta orðið á dagsetningum og fyrirkomulagi viðtalsdaga frá því sem hér sést.    Smellið hér..


Athugasemdir