Skólaslit og útskrift

Skólaslit 1-7 bekkjar fimmtudagur 8.júní

Nemendur mæta í sal í Baugakór og síðan farið í umsjónarstofur til að kveðja. Foreldrar velkomnir með. 

1 bekkur  8:30

2 bekkur  9:15

3 bekkur  10:00

4 bekkur  10:45

5 bekkur  11:30

6 bekkur  12:15

7 bekkur  13:00 - nemendum og foreldrum boðið í kveðju/útskriftarkaffi eftir skólaslit

 

Skólaslit 8-9.bekkjar fimmtudaginn 8.júní

Mæting í skólaslit í umsjónarstofur. Foreldrar velkomnir með.

8 bekkur    10:00 

9 bekkur    11:00 

 

Útskrift 10.bekkjar miðvikudaginn 7.júní

10.bekkur  Hátíðleg útskriftarathöfn í hátíðarsal, Vallakór 17:00. 

                   Fyrrum kennarar útskriftarnemenda boðnir velkomnir. Útskriftarnemum og öðrum gestum boðið í léttar veitingar í lok                               athafnar

 


Athugasemdir