Erasmus verkefni

Næstu 2 árin er Hörðuvallaskóli aðili að alþjóðlegu verkefni á vegum Evrópusambandsins (EU) og hefur hlotið styrk til að vinna verkefnið. Verkefnið gengur út á að vekja fólk til vitundar um hafið og vernd þess. Nemendur í 9.bekk fá tækifæri til að vinna fjölbreytt verkefni tengt þemanu. Ábyrgðarmaður verkefnisins er Margrét Ingadóttir kennari við Hörðuvallaskóla. Hér má líta á myndband sem nokkrir nemendur tóku þátt í að gera. https://www.youtube.com/watch?v=elnLu3aDxP4


Athugasemdir