Foreldraviðtöl, þriðjudaginn 25. janúar og miðvikudaginn 26. janúar 2022

Kæru forráðamenn

Við minnum á skráningu í foreldraviðtölin sem fara fram næstkomandi þriðjudag og miðvikudag. Mikilvægt er að skrá sig í foreldraviðtal. Þegar það hefur verið gert, fá forráðamenn hlekk á viðtalið, sem er fjarviðtal. Gert er ráð fyrir 20 mínútum í viðtalið, gott er að undirbúa sig vel þannig að hægt verði að ræða sem ítarlegast það sem viðkemur barninu og náminu.


Athugasemdir