Gleðileg jól

Við sendum nemendum okkar og fjölskyldum þeirra hátíðarkveðjur með ósk um gleðileg jól og farsæld á nýju ári.

Þökkum árið sem er að líða. Fyrsti skóladagur á nýju ári er þriðjudaginn 5.janúar.

Jólakveðja frá starfsfólki Hörðuvallaskóla


Athugasemdir