Jólaleyfi

Jólafrí nemenda hefst að loknum litlujólum þann 20. desember og stendur til fimmtudagsins 4. janúar þegar kennsla hefst að nýju skv. stundaskrá.
Við þökkum nemendum og foreldrum kærlega fyrir samstarfið á árinu sem er að líða og óskum gleðilegra jóla!


Athugasemdir