Jólapeysudagur

Við minnum á að á morgun 11 desember er rauður dagur eða nemendur geta mætt í jólapeysum eða einhverju sem minnir á jólin, skraut í hár, jólahúfa, bolur eða skrautleg flík. Ætlunin er fyrst og fremst að lífga upp á daginn.


Athugasemdir