Leikföng óskast

Yngri bekkir Hörðuvallaskóla óska eftir leikföngum sem kunna að falla til við tiltekt heima eða liggja hugsanlega ónotuð og yrðu kannski betur nýtt í skólanum :) Ef þið eigið eitthvað aflögu sem þið haldið að myndi nýtast yngri börnunum okkar skilið því þá endilega til Elsu, ritara í Baugakór. 


Athugasemdir