Matseðill nóvember mánaðar

Nú er matseðill nóvember mánaðar kominn inn hér. Munið að tilkynna um fæðuóþol eða ofnæmi til Hildar matreiðslumanns Hörðuvallaskóla hildur.sig@kopavogur.is
Einnig þarf að skila vottorði frá lækni í mötuneytið eða í móttöku hjá ritara.


Athugasemdir