Opið hús óskilamuna fimmtudag 10. júní kl 16-19

Nú þegar skólaárið er að taka enda langar okkur að biðja nemendur og foreldra að huga að því sem endað hefur í óskilamunum. Seinasta tækifæri til þess mun vera á opnu húsi óskilamuna fimmtudaginn 10. júní milli 16 og 19.

Eftir það verður óskilamunum pakkað saman og afhent góðgerðarsamtökum. 


Athugasemdir