Öskudagur 2023

Það ríkti mikil gleði og var alveg ógurlega gaman hjá okkur á öskudaginn í seinustu viku. Hér má finna nokkrar myndir frá deginum og munu jafnvel fleiri bætast við :) 


Athugasemdir