Rithöfundavertíð þessarar aðventu í skólanum lauk miðvikudaginn 10. desember með skemmtilegri heimsókn Gunnars Helgasonar. Hann las úr nýjustu bók sinni, Birtingur og símabannið mikla, fyrir 5. - 7. bekk og spenningurinn og áhuginn leyndu sér ekki. Bæði starfsfólk og nemendur nutu hverrar einustu mínútu og eftir að kynningunni lauk gaf Gunnar sér tíma til að hitta aðdáendurna og spjalla aðeins áfram.
|
Baugakór 38, 203 Kópavogur Sími: 441-3600 |
Skrifstofa skólans er opin kl. 08:00-15:00 virka daga á starfstíma skólans. |
Tilkynningar um veikindi / leyfisóskir vegna nemenda: 441-3600 / ritari.horduvallaskola@kopavogur.is