Skólabyrjun 2021

 1.bekkur

Skólaboðunarviðtöl eru 24 og 25 ágúst þar sem foreldrar og nemendur eru boðaðir á stuttan fund með kennara. Kennsla hefst skv. stundaskrá fimmtudaginn 26.ágúst

2-10 bekkur

Skólaboðunardaginn 24. ágúst eru nemendur í 2.-10. árgangi boðaðir á fund ásamt foreldrum / forráðamönnum. Kennsla hefst skv. stundaskrá miðvikudaginn 25.ágúst. 

Við hlökkum til samstarfsins á árinu! 

 


Athugasemdir