Skólabyrjun 2022

2.-10. bekkur

  • Skólaboðunardagur verður 23. ágúst. Þá koma nemendur ásamt foreldrum/forráðamönnum að hitta umsjónarkennara sína. Nánari upplýsingar varðandi þau má vænta frá umsjónarkennurum í næstu viku.
  • Kennsla hefst samkvæmt stundatöflu miðvikudaginn 24. ágúst.

Nýir nemendur, 2-10. bekk

  • Nemendur sem eru að koma nýir í skólann fá boð um að koma á kynningu í  skólann 19. ágúst - nánari upplýsingar verða sendar út.  

1. bekkur

  • Skólaboðunardagar verða 23. og 24. ágúst. Þá koma nemendur ásamt foreldrum/forráðamönnum að hitta umsjónarkennara sína. Nánari upplýsingar má vænta frá umsjónarkennurum í næstu viku.
  • Frístund opnar miðvikudaginn 24. ágúst klukkan 13:00
  • Kennsla hefst samkvæmt stundatöflu fimmtudaginn 25. ágúst.

Athugasemdir