Skólabyrjun haustið 2020

Kennarar og starfsfólk Hörðuvallaskóla óska nemendum og aðstandendum þeirra gleðilegrar skólabyrjunar.

Í ljósi aðstæðna í samfélaginu er skólabyrjun með öðrum hætti en verið hefur undanfarin ár. Engin foreldraviðtöl verða þetta árið, nema hjá nemendum í 1. bekk og nýjum nemendum við skólanum.

Foreldraviðtöl hjá börnum í 1. bekk eru þriðjudaginn 25. ágúst og miðvikudaginn 26. ágúst. Foreldraviðtöl hjá nýjum nemendum eru þriðjudaginn 26. ágúst. Foreldraviðtöl eru bókuð á Mentor.

Nemendur í 1. bekk eiga að mæta samkvæmt stundaskrá kl. 08.30 fimmtudaginn 27. ágúst
Nemendur í 2. bekk eiga að mæta samkvæmt stundakrá kl. 08.30 miðvikudaginn 26. ágúst
Nemendur í 3. - 7. bekk eiga að mæta samkvæmt stundaskrá kl. 08.10 miðvikudaginn 26. ágúst
Nemendur í 8 - 10. bekk eiga að mæta samkvæmt stundaskrá kl. 08.30 miðvikudaginn 26. ágúst

 

 

 

 


Athugasemdir