Skólahreysti

Lið Hörðuvallaskóla stóð sig með mikilli prýði í undankeppni Skólahreysti og hreppti 5. sætið. Liðið skipuðu Arnar Arason, Hrafnhildur Tinna Brynjólfsdóttir, Brynjar Már Guðmundsson, Thelma Ósk Björgvinsdóttir, Guðjón Dunbar D. Þorsteinsson og Sóley Jóhannesdóttir. Við erum ákaflega stolt af þessum flottu krökkum!  


Athugasemdir