Slæm veðurspá föstudaginn 2. febrúar

Góðan dag kæru foreldrar.

Veðurstofan hefur gefið út gula veðurviðvörun í dag og gert er ráð fyrir éljagangi, skafrenningi og takmörkuðu eða lélegu skyggni. 

Við biðjum ykkur foreldra að meta hvort þið sækið börnin ykkar úr skóla í dag eða þau gangi sjálf heim. Ef veðrið skyndilega versnar umfram spá sendum við ykkur nýjar upplýsingar.


Bestu kveðjur,
Stjórnendur


Athugasemdir