Söngvarakeppni miðstigs

Frá vinstri; Kristín Þóra, Vilhjálmur Árni, Hrafnhildur Freyja.
Frá vinstri; Kristín Þóra, Vilhjálmur Árni, Hrafnhildur Freyja.

Söngvarakeppni miðstigs var haldin nú á dögunum. Fjölmargir krakkar tóku þátt og stóðu þau sig öll með mikilli prýði.
Sigurveigari keppninnar var Hrafnhildur Freyja Einarsdóttir (7. M). Vilhjálmur Árni Sigurðsson (5. A) lenti í öðru sæti og Kristín Þóra Helgadóttir (5. G) í því þriðja.
Við óskum þeim innilega til hamingju!


Athugasemdir