Starfsdagur mánudag 16.3.2020

Á morgun mánudag verður starfsdagur í skólanum og frístund verður líka lokuð. Dagurinn verður notaður til að skipuleggja skólastarfið fram að páskafríi. Skólastarf verður töluvert skert meðan samkomubann stendur yfir og koma nánari upplýsingar um það til foreldra fyrir hádegi á morgun.


Athugasemdir