Starfsdagur mánudag 23.3.2020

Samkvæmt skóladagatali er skráður starfsdagur hjá okkur á mánudaginn 23.3. Þessi starfsdagur verður haldinn þar sem mikil þörf er á að rýna áframhaldandi skipulag skólans í samkomubanni. Dagskrá komandi viku verður send út á mándag.


Athugasemdir