Sumarfrí, lokun skrifstofu og skólaboðunardagur í ágúst

Við óskum nemendum, foreldrum og starfsmönnum skólans gleðilegs sumars.

Skrifstofa skólans verður lokuð frá 19. júní og opnar aftur föstudaginn 4. ágúst.

Skólaboðunardagur verður 23. ágúst og munu foreldrar nemenda í verðandi 1. bekk fá boð í einstaklingsviðtöl hjá umsjónarkennurum. Nemendur sem fara í 2.-7. árgang verða boðaðir til umsjónarkennara þann dag þar sem nemendur fá stundatöflu og fleiri upplýsingar. Ekki verða einstaklingssamtöl í þessum árgöngum nema foreldrar óski sérstaklega eftir því. Umsjónarkennarar senda út tímasetningar og frekari upplýsingar til foreldra eftir 15. ágúst.


Athugasemdir