Tónleikar skólakórsins

Í dag, miðvikudaginn 21. febrúar, milli kl. 17:00-18:00, heldur skólakór Hörðuvallaskóla og Kóraskóla tónleika í sal skólans. Kórinn stiklar á stóru í söngdagskrá vetrarins í lok Þorra áður en skipt verður um árstíð í lagavali og haldið á vit vors og blóma mót hækkandi sól!


Athugasemdir