Tvær gular viðvaranir vegna veðurs í dag

14. feb. kl. 08:00 – 15:00
Suðaustan hríð og skafrenningur.
Suðaustan 8-15 m/s, snjókoma og talsverður skafrenningur. Viðbúið að dragi víða í skafla og færð spillist.

14. feb. kl. 15:00 – 15. feb. kl. 04:00
Suðaustan hvassviðri.
Suðaustan hvassviðri, 13-20 m/s og snjókoma eða slydda á köflum, en líkur á talsverðum skafrenningi, einkum í efri byggðum.


Athugasemdir