Umhverfis- og loftslagsverkefni unnið af 8 bekk

Endilega kynnið ykkur samantektarskýrslu á Plánetu A-verkefninu sem 8. bekkingarnir tóku þátt í á síðustu önn og yfirlit yfir öll verkefnin sem nemendur Hörðuvallaskóla unnu því tengdu. Pláneta A-verkefnið er umhhverfis- og loftslagsverkefni unnið af 8. bekkingum í Kópavogi í tilefni af Alþjóðlegum degi barna og 30 ára afmæli Barnasáttmála Sameinuðu Þjóðanna þann 20. Nóvember 2019. 


Athugasemdir