Nú fer að styttast í annan endann á sumrinu enda kominn tími á smá rútínu og reglu.
Skólaboðunardagur fyrir alla nemendur er mánudaginn 25. ágúst. Nánar auglýst síðar.
Á skólaboðunardegi verða einstaklingsviðtöl fyrir nemendur í 1. árgangi og forsjáraðila þeirra. Kennarar senda tímasetningar þegar nær dregur.
Sumarfrístund hefst í Hörðuheimum í næstu viku fyrir verðandi 1. árgang.
Nýjum nemendum í 2.-7. bekk er boðið í heimsókn fimmtudaginn 21. ágúst kl. 10:00. Þá hitta þeir umsjónarkennara sína og er boðið að skoða skólann.
Skóli hefst samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 26. ágúst.
Kærleikskveðjur
Baugakór 38, 203 Kópavogur Sími: 441-3600 |
Skrifstofa skólans er opin kl. 08:00-15:00 virka daga á starfstíma skólans. |
Tilkynningar um veikindi / leyfisóskir vegna nemenda: 441-3600 / ritari.horduvallaskola@kopavogur.is