Upplýsingar vegna COVID-19

Í ljósi þeirra frétta sem komu fram á nýafstöðunum blaðamannafundi þá er rétt að taka fram að nú fer af stað vinna við að útfæra skólastarfið í samvinnu við skólayfirvöld í Kópavogi. 

Við þurfum aðeins ráðrúm til að sinna þessu skipulagi og undirbúningi en upplýsingar verða sendar frá skólanum um leið og hægt er.

 


Athugasemdir