Útivistarreglur frá 1. september

Við minnum á að á skólatíma 1. september til 1. maí mega 12 ára börn og yngri lengst vera úti til kl 20 og 13-16 ára börn lengst vera úti til kl 22. 


Athugasemdir