Veðurspá í dag 21. september

Skv. veðurspá er appelsínugul viðvörun frá klukkan 13:30 í dag.Mælst er til þess að foreldrar og forráðamenn fylgist með veðri og hugi að því hvort það þurfi að sækja yngri nemendur í skólann. Kennsla er skv. stundaskrá og Frístundin er opin.


Athugasemdir