Fjórar stúlkur í 6. bekk, þær Elísa, Salka, Sara og Sóley, útbjuggu skilti á vegvísi fyrir bókasafnið. Skiltin benda á staði sem eru þekktir úr ýmsum barna- og ungmennabókum. Þær unnu skiltin í smíðatímum hjá Lilju smíðakennara og lögðu gríðarlega alúð í verkið, enda er afraksturinn svo sannarlega glæsilegur!
Baugakór 38 203 Kópavogur sími: 441-3600 |
Skrifstofa skólans er opin frá Starfsfólk og netföng |
Tilkynningar um veikindi / leyfisóskir vegna nemenda: 441-3600 / ritari.horduvallaskola@kopavogur.is